fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sónað frá Þristi frá Feti í dag

10. ágúst 2010 kl. 13:22

Sónað frá Þristi frá Feti í dag

Þær hryssur sem enn eru í Akurey í V-Landeyjum eftir fyrra gangmál hjá Þristi frá Feti verða sónaðar í dag. Hafist verður handa kl. 13 og þarf að sækja allar hryssur að skoðun lokinni, fengnar eður ei. Þristur sjálfur fór fyrir nokkru norður í land og dvelur í góðu yfirlæti við skyldustörf á Syðra-Fjalli. 

Ef einhverjar spurningar vakna má hringja í Huldu í síma 893 2028.