þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sónað frá Gangster

odinn@eidfaxi.is
5. ágúst 2017 kl. 15:14

Gangster frá Árgerði

Fimm dæmdum afkvæmum hafa fjögur hlotið fyrstu verðlaun.

Sónað hefur verið frá Gangster frá Árgerði í Austvaðsholti Hellu og mun hann halda áfram að taka á móti hryssum þar sem eftir lifir sumars. 

Gangster er nú þegar farin að sanna sig sem kynbótahestur, af fimm dæmdum afkvæmum hafa fjögur hlotið fyrstu verðlaun.

Það eru ekki margir hestar sem hafa fengið upp undir 9 fyrir hæfileika í kynbótadómi og í gæðingakeppni og jafnframt 7,43 í íþróttakeppni, úrslitum í fimmgangi. Frábær gangskil og úrvals fet eru mikilvæg í ræktuninni. 

Upplýsingar gefur Birgir í s. 896-1249 Hulda í s. 8971744 eða Ragga í Austvaðsholti 865-0027