mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sölusýningin á Ingólfshvoli tókst vel

4. júlí 2010 kl. 18:10

Sölusýningin á Ingólfshvoli tókst vel

 Sölusýningin sem haldinn var um helgina á Ingólfshvoli tókst ljómandi vel. Töluverður fjöldi kom af gestum og flestir erlendis frá. Söluhross voru ekki eins mörg og vonast var eftir en þau voru í háum gæðaflokki sem féll kaupendum vel svo góð kynni urðu á milli kaupenda og seljenda.

Skipuleggjendur eru nú þegar farnir að hugsa fram í tímann og er næsta sýning fyrirhuguð seinna í sumar og verður kynnt síðar.