þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sölusýning

8. apríl 2014 kl. 12:30

Skeiðvellir

Í tengslum við Icelandic HorseExpo

Í tengslum við Icelandic Horse Expo verður sölusýning á Skeiðvöllum þann 9. apríl frá 18:30 – 20:00. Flest þau bú sem eru skráð í Icelandic horse expo og söluhópnum South horses munu sýna fjölbreytt söluhross bæði fyrir keppni og ræktun. Sölusýningin er opin öllum áhorfendum.