mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sölusýning í Hestheimum

16. september 2012 kl. 15:54

Mynd//hestheimar.is

Sölusýning í Hestheimum

"Sölusýning Hestheima verður sunnudaginn 23. september kl. 14:00 í Hestheimum. Fjör hjá hestum og mönnum í Hestheimum, íhha ! Skráningar berist á netfangið midkot@emax.is fyrir kl 23:59 fimmtudaginn 20.september. Skráningargjöld skal leggja inn á : 0308-13-300725 kt. 031277-3619 og senda kvittun á midkot@emax.is. Skráningargjaldið er 3.500 á hvern hest. 

Skráning skal vera á þessu formi:
• IS númer:
• Nafn hests/hryssu:
• Litur: 
• F:
• M:
• Verð:
• Knapi:
• Umráðamaður:
• Sími:
• Netfang:
• Lýsing:
 
Gómsætar veitingar til sölu í hléi. Spennandi hestar og góð stemming. Það er söluhópur Hestheima sem stendur að þessari sýningu eins og síðustu 12 árin."