miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sölusýning í Hestheimum á morgun

18. febrúar 2011 kl. 16:05

Sölusýning í Hestheimum á morgun

Mikið verður um að vera á sölusýningu Hestheima á laugardag. Auk sölusýningar verður boðið upp á sýnikennslu en ókeypis gúllassúpa verður í boðstólnum fyrir hestakaupendur og 

Hátíðin hefst kl. 13.30 með sýnikennslu með Hallgrími Birkissyni, síðan verður byrjað að sýna söluhrossin kl. 14. Fjöldi hrossa skráð á öllum aldri og öll verð. Einnig nokkur hross sem hægt er að gera tilboð í eða hafa hestakaup. Kannski færð þú draumahestinn þinn á þínu verði?