miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sölusýning Hestheimum

8. október 2011 kl. 13:32

Sölusýning Hestheimum

Sölusýning verður í Hestheimum á morgun sunnudag 9.október. Hallgrímur Birkisson verður með sýnikennslu og hefst hún kl 13:30. Hefst svo sölusýningin kl 14:00 þar sem rúmlega 30 hross eru skráð til leiks af öllum gerðum og styrkleika þannig að það ætti að vera hægt að finna sinn drauma hest þar. Hér meðfylgjandi er sölulisti yfir þau hross sem mæta á morgun.

 
verðflokkur 0-400.000 kr / 400.000-800.000
1.holl
Nafn: IS2005284929 Fiðla frá Móeiðarhvoli
Litur: Jörp Knapi: Ólafur Þórisson
F: Snillingur frá Vorsabæ II Umráðamaður: Ólafur Þórisson
M: Harpa frá Móeiðarhvoli Sími/veffang: 8637130 / www.midkot.is
Verð: 350.000 kr Netfang: midkot@emax.is
Lýsing: Fín reiðhryssa
 
Nafn: IS2004284572 Glódís frá Grímsstöðum
Litur: Rauð Knapi: Arabær
F: Kappi frá Austvaðsholti 1 Umráðamaður: Arabær
M: Sædís frá Grímsstöðum Sími/veffang: 8642118/8680304/arabaer.is
Verð: 400,000-800,000 kr Netfang: arabaer@arabaer.is
Lýsing: glimrandi gott reiðhross, glimmer fylgir kaupunum
 
2.holl
Nafn: IS2001187985 Stígandi frá Vorsabæ 2
Litur: brúnn Knapi: Elin Vidberg
F: Forseti Vorsabæ 2 Umráðamaður: Björn Jónsson 
M: Stígsa frá Vorsabæ 2 Sími/veffang: 8619634
Verð: 400.000 - 800.000 Netfang: bjornjo@vorsabae2.is
Lýsing: Stór og myndarlegur. Mjög góður reiðhestur.
 
Nafn: IS2004284634 Tinna frá káragerði
Litur: Brún Knapi: Hestheimar
F: Kórall frá Dalsmynni Umráðamaður: Hestheimar
M: Vala frá Káragerði Sími/veffang: 6961332
Verð: 500.000 Netfang:
Lýsing: Frábær fjölskyldu hestur flott fyrir konuna. Fínn fótaburður.
 
3.holl
Nafn: IS2003184920 Aladín frá Móeiðarhvoli
Litur: Brúnn Knapi: Ólafur Þórisson
F: Adam frá Ásmundarstöðum Umráðamaður: Ólafur Þórisson
M: Harpa frá Móeiðarhvoli Sími/veffang: 8637130 / www.midkot.is
Verð: 400.000 Netfang: midkot@emax.is
Lýsing: Fínn reiðhestur
 
Nafn: IS 2006281387 Heilladís frá Litlalandi.
Litur: Rauðblesótt Knapi: Arabær
F: Töfri frá Kjartansstöðum Umráðamaður: Arabær
M: Þöll frá Litlalandi Sími/veffang: 8642118 / 8680304 / www.arabaer.is
Verð: 400.000 - 600.000 Netfang: arabaer@arabaer.is
Lýsing: Þægt og gott reiðhross
 
4.holl
Nafn: IS2001184634 Frosti frá Káragerði
Litur: Grár Knapi: Hestheimar
F: Kári frá Bergþórshvoli Umráðamaður: Hestheimar
M: Stelpa frá Kópavogi Sími/veffang: 6961332
Verð: 500.000-700.00 Netfang:
Lýsing: Frábær fjölskyldu hestur klettöruggur og fallegur
 
Nafn: IS 2003288541 Kvika frá Hæli
Litur: rauðstjörnótt Knapi: Sigurður Sigurðarson 
F: Pontíus frá Hæli Umráðamaður: Sigurður Sigurðarson 
M: Glóð frá Skarði Sími/veffang: 898-3038
Verð: 500,000-600,000 kr Netfang: siggisigga@simnet.is
Lýsing:
 
5.holl
Nafn: IS 2002258401 Tíbrá frá Brimnesi
Litur: Rauðskjótt. Knapi: Linda Hrönn Reynisdóttir 
F: Bokki frá Brimnesi Umráðamaður: Linda Hrönn Reynisdóttir 
M: Björk frá Brimnesi Sími/veffang: 845-3253
Verð: 580.000 Netfang:
Lýsing: Tíbrá er næm og viljug  fimmgangsmeri, gæf og góð i umgengni, hún hefur verið Í
folaldseignum.
 
Nafn: IS2004135465 Ginnir frá Vestri-Leirárgörðum
Litur: Rauðstjörnóttur Knapi: Telma L. Tómasson 
F: Kolfinnur frá Kjarnholtum I Umráðamaður: Telma L. Tómasson 
M: Mýkt frá Langárfossi Sími/veffang: 899 4999 
Verð: 400.00 – 800.000 Netfang: telma.tom@simnet.is
Lýsing: Ginnir frá Vestri-Leirárgörðum er meðalviljugur, þægur fimmgangshestur. Grunngangtegundir
eru góðar, frábært brokk og stökk, töltið mjúkt, lítið hefur verið átt við skeiðið, fótlyfta
 snyrtileg. Ginnir kann ýmsar hlýðniæfingar s.s. krossgang og fleira. Hann er sterkur og 
duglegur hestur, mjög þægilegur og ljúfur í umgengni þegar hann er á húsi og hægt að ganga 
 að honum úti í haga.  
 
verðflokkur 800.000 - 1.200.000
6.holl
Nafn: IS2002184634 Stjörnublakkur frá káragerði
Litur: Brúnstjörnóttur Knapi: Hestheimar
F: Atlas frá Hvolsvelli Umráðamaður: Hestheimar
M: Loppa frá Snjallsteinshöfða 1 Sími/veffang: 6961332
Verð: 800.000 - 1.200.000 Netfang:
Lýsing: Frábær fjölskyldu hestur með góðann fótaburð
 
Nafn: IS2002235420 - Vænting frá Neðra-Skarði
Litur: Brún Knapi: Sævar Örn Sigurvinsson
F: Goði frá Auðsholtshjáleigu Umráðamaður: Guðný Rut Sigurjónsdóttir,
M: Sunna frá Miðhvammi Sími/veffang: 858-7121
Verð: 800.000-1.200.000 Netfang: guddarut@gmail.com
Lýsing: Vænting er viljug og rúm tölthryssa sem henntar flestum. Hún er mjög þjál þrátt fyrir mjög 
góðann vilja. Frábær hryssa sem er allt í senn, frábært reiðhross, ferðahross og hugsanlega
 ræktunarhryssa. Hún teymist eins og hugur manns, er þæg í járningu og mjög ljúf í umgengni.
 
7.holl
Nafn: IS2005286623 Tign frá Þjórsártúni
Litur: Jörp Knapi: Hallgrímur Birkisson.
F: Mjölnir frá Sandhólaferju Umráðamaður: Hallgrímur Birkisson.
M: Ísing frá Þjórsártúni Sími/veffang: 864-2118
Verð: 800.000  -1.200.000 Netfang: arabaer@arabaer.is
Lýsing:
 
Nafn: IS2004287345 Trygg frá Bár.
Litur: jörp Knapi: Elin Vidberg
F: Forseti Vorsabæ 2 Umráðamaður: Björn Jónsson 
M: Silfurstjarna frá Bár Sími/veffang: 8619634
Verð: 800.000 - 1.200.000 Netfang: bjornjo@vorsabae2.is
Lýsing: Viljug klárhryssa með miklu rými og fótaburði
 
8.holl
Nafn: IS2005284574 Héla frá Grimsstöðum
Litur: Brún Knapi: Arabær
F: Hrói frá Skeiðháholti Umráðamaður: Arabær
M: Sædís frá Grímsstöðum Sími/veffang: 8642118/8680304/arabaer.is
Verð: 800.000 - 1.200.000 Netfang: arabaer@arabaer.is
Lýsing: Úrvals reiðhross, traust og góð
 
Nafn: IS 2003225592 Þokkadís frá Hafnarfirði
Litur: Bleik Knapi: Sigurður Sigurðarson 
F: Dynur frá Hvammi Umráðamaður: Sigurður Sigurðarson 
M: Iðja frá Blesastöðum 1A Sími/veffang: 898-3038
Verð: 800.000 - 1.200.000 Netfang: siggisigga@simnet.is
 
9.holl
Nafn: IS2005158592 Heiður frá Kálfsstöðum
Litur: Sótrauður - blesóttur - hringeygur Knapi: Telma L. Tómasson 
F: Hróður frá Refsstöðum Umráðamaður: Telma L. Tómasson 
M: Æsa frá Neðra-Ási Sími/veffang: 899 4999 
Verð: 800.000 -1.200.000 Netfang: telma.tom@simnet.is
Lýsing: Heiður frá Kálfsstöðum er auðriðinn og með léttleikandi ganglag. Hann er klárhestur með
 góðar grunngangtegundir, töltið er honum auðvelt, fótlyfta góð, ágætur vilji. Heiður gæti
 hentað í keppni barna, unglinga eða áhugamannflokki, auk þess sem hann er frábær 
 reiðhestur. Skemmtilegur karakter.
 
Nafn: IS2002281550 Sýn frá Grásteini
Litur: Jörp Knapi: Hallgrímur Birkisson
F: Orri frá Þúfu Umráðamaður: Bjarnleifur Bjarnleifsson
M: Villimey frá Hömluholti Sími/veffang: 8934683
Verð: 800.000 - 1.200.000 Netfang: bjarnleifur@freyding.is
Lýsing: Alþæg gott reiðhross          
 
10.holl
Nafn: IS2006288596 Örbylgja frá Miklaholti
Litur: Móálóttur Knapi: Arabær
F: Geisli frá Sælukoti Umráðamaður: Arabær
M: Tinna frá Miklaholti Sími/veffang: 8642118/8680304/arabaer.is
Verð: 800.000 - 1.200.000 Netfang: arabaer@arabaer.is
Lýsing: Góð alhliða meri
 
Nafn: IS2002287989 Sigurrós frá Vorsabæ 2
Litur: rauðskjótt Knapi: Elin Vidberg
F: Forseti frá Vorsabæ 2 Umráðamaður: Björn Jónsson 
M: Seigla frá Vorsabæ 2 Sími/veffang: 8619634
Verð: 800.000 - 1.200.000 Netfang: bjornjo@vorsabae2.is
Lýsing: Falleg og viljug alhliða hryssa.
 
11.holl
Nafn: IS2001281550 - Ösp frá Grásteini
Litur: Móbrún Knapi: Hallgrímur Birkisson
F: Orri frá Þúfu Umráðamaður: Bjarnleifur Bjarnleifsson
M: Sara frá Hvammi Sími/veffang: 8934683
Verð: 800.000 - 1.200.000 Netfang: bjarnleifur@freyding.is
Lýsing: Alþæg gott reiðhross          
 
Nafn: IS2002181406 Bassi frá Kastalabrekku
Litur: Jarpur Knapi: Arabær
F: Fontur frá Feti Umráðamaður: Arabær
M: Brá frá Steinnesi Sími/veffang: 8642118/8680304/arabaer.is
Verð: 800.000 - 1.200.000 Netfang: arabaer@arabaer.is
Lýsing: Frábær reyðhestur einning magnaður 5 gangari
 
HLÉ
 
verðflokkur 1,200,000-1,800,000 kr
12.holl
Nafn IS2005281398 Iða frá Lyngholti
litur rauðblesótt knapi Ingunn Birna Ingólfsdóttir
F: Hugi frá Hafteinsstöðum umráðamaður Brynja Jóna Jónasdóttir
M: Glóð frá Kálfholti sími 8974618
verð 1,200,000-1,800,000 kr netfang brynja@lyngholt.com
Lýsing Þæg, auðveld og falleg klárhryssa. Bygg: 8.00. Góður fótaburður, getur hentað
í keppni eða ræktun.
 
Nafn IS2003156899 Moli frá Syðri-Ey
litur Móálóttur knapi Arabær
F: Dynjandi frá Hjarðartúni umráðamaður Arabær
M: Framtíð frá Vogum sími 8642118 / 8680304 / arabaer.is
verð 1,200,000-2,000,000 netfang arabaer@arabaer.is
Lýsing Efnilegur fjórgangur, góður reiðhestur
 
13.holl
Nafn IS2001285762 Sunna frá Ytri-Sólheimum II
litur rauð knapi Arabær
F: Dynur frá Hvammi umráðamaður Arabær
M: Elding frá Eyvindarmúla sími 8642118 / 8680304 / arabaer.is
verð 1,350,000 kr netfang arabaer@arabaer.is
Lýsing Gott klárhross
 
Nafn IS2002265080 Hugrún frá Syðra-Garðshorni
litur grá knapi Sigurður Sigurðarson
F: Huginn frá Haga I umráðamaður Sigurður Sigurðarson
M: Snúra frá Austvaðsholti 1 sími 8983038
verð 1,800,000 plús netfang siggisigga@simnet.is
Lýsing
 
verðflokkur 1,800,000 plús
14.holl
Nafn IS2005288901 Drottning frá Efsta-dal II
litur Brún knapi Ásmundur Ernir Snorrason
F: Gígjar frá Auðholtshjáleigu umráðamaður Ásmundur Ernir Snorrason
M: Náð frá Efsta-dal II sími 8490009
verð 2,200,000 kr netfang
Lýsing Drotting er 6.vetra alhliða hryssa sem er með frá bært tölt og skeið, efnilegur 
5-gangari. Hún á fyrstuverðlauna foreldra og með 118 í blupi.
 
Nafn IS2002135506 Húmor frá Hvanneyri
litur brúnn knapi Arabær
F: Smári frá Skagaströnd umráðamaður Arabær
M: Hrund frá Stóra-Ármóti sími 8642118 / 8680304 / arabaer.is
verð 1,200,000-1,800,000 kr netfang arabaer@arabaer.is
Lýsing Drauma reiðhestur, topp keppnishestur
 
15.holl
Nafn IS2001135832 Kambur frá Laugavöllum
litur brúnn knapi Sigurður Sigurðarson
F: Djákni frá Votmúla umráðamaður Sigurður Sigurðarson
M: Kleópatra frá Króki sími 8983038
verð 1,800,000 plús netfang siggisigga@simnet.is
Lýsing
 
Nafn IS2001165630 Gýmir frá Grund 2
litur bleikálóttur knapi Sigursteinn Sumarliðason
F: Keilir frá Miðsitju umráðamaður Sigursteinn Sumarliðason
M: Glíma frá Vindheimum sími 8611720
verð 1,800,000 plús netfang hestval@gmail.com
Lýsing Flottur, hágengur klárhestur, hentar vel í keppni.
 
16.holl
Nafn IS2004187855 Ás frá Ólafsvöllum
litur rauðstjörnóttur knapi Arabær
F: Asi frá Kálfholti umráðamaður Arabær
M: Saga frá Stóru-Háeyri sími 8642118 / 8680304 / arabaer.is
verð 1,800,000 plús netfang arabaer@arabaer.is
Lýsing Góður 4gangari og magnaður reiðhestur
 
Nafn IS2005175262 Jökull frá Brekku
litur grár knapi Arabær
F: Hróður frá Refsstöðum umráðamaður Arabær
M: Birta frá Lækjamóti sími 8642118 / 8680304 / arabaer.is
verð 1,800,000 plús netfang arabaer@arabaer.is
Lýsing Topp fjórgangsefni.
 
17.holl
Nafn IS2003188341 Tindur frá Jaðri
litur jarpur knapi Sigurður Sigurðarson
F: Vífill frá Dalsmynni umráðamaður Sigurður Sigurðarson
M: Vetrarbraut frá Eystra-Fíflholti sími 8983038
verð 1,800,000 plús netfang siggisigga@simnet.is