fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sölusýning á Flúðum

12. febrúar 2010 kl. 09:02

Sölusýning á Flúðum

Sölusýning verður í Reiðhöllinni á Flúðum föstudagskvöldið 12 febrúar kl 20.00. Öll hross sem verða skráð og koma fram á sýningunni stendur til boða skráning á vefsíðuna www.hestasala.is frítt í tvo mánuði ásamt myndum sem teknar verða á sýningunni.

Aðgangur er ókeypis og vonumst við til að sjá sem flesta koma og eiga skemmtilegt kvöld hvort sem þið eruð að leita að hrossum til kaups, viljið selja eða einfaldlega bara fylgjast með.

Að sýningunni standa Langholtskot, Unnarholtskot, Auðsholt 2, Efra-Langholt, Jaðar, Eyði-Sandvík, Myrkholt of fleira gott fólk sem leggur fram aðstoð sína og eiga allir sem að sýningunni koma þakkir fyrir.

Meðfylgjandi er söluskrá yfir þá hesta sem fram koma á sýningunni.


Nr.1    Sproti frá Árnessýslu
Isnr.:    IS2002187917    Knapi:    Þorsteinn Gunnar Þorsteinsson
Litur:    Jarpur/milli- blesótt    Umr.m.:    Hafliði Jón Sigurðsson
Faðir:        Uppl.:    haflidi@its.is
Móðir:        Sími:    8407091
Lýsing:    Alhliða hestur með góðu og rúmu brokki, er kominn vel af stað með töltið. Sterkur og duglegur hestur, myndi henta einstaklega vel í ferðir, göngur og réttir. Hestur sem hentar öllum sem komnir eru af stað í hestamennsku.
Verð:    250.000 kr

Nr.2    Krapi frá Meiri-Tungu
Isnr.:    IS2005181747    Knapi:    Aðalheiður Einarsdóttir
Litur:    grár    Umr.m.:    Berglind og Ragnar Efra-Langholti
Faðir:    Valur frá Meiri-Tungu 5    Uppl.:   
Móðir:    Spök frá Meiri-Tungu 4    Sími:    8473015 og 8485811
Lýsing:    Krapi er mjög efnilegur foli með mikið rými á tölti  og brokkið gott .Fótaburður góður.
Hann er mjög stór,ljúfur og meðfærilegur í umgengni.
Verð:    500.000.-

Nr.3    Spuni frá Jaðri

Isnr.:    IS2005188339    Knapi:   
Litur:    Jarpur    Umr.m.:    Krissa og Aggi, Jaðar
Faðir:    Þristur frá Feti    Uppl.:    jadar@jadar.is
Móðir:    Snælda frá Feti    Sími:    6637777
Lýsing:    Þetta er stór og myndarlegur klár undan Þristi, töltið laust með góðan fótaburð.
Verð:    450.000 kr

Nr.4    Hreimur frá Kaldbak
Isnr.:    IS2003188376    Knapi:    Guðmann Unnsteinsson
Litur:    Rauðblesóttur Litföróttur    Umr.m.:    Guðmann Unnsteinsson
Faðir:    Gammur frá Lækjarskógi    Uppl.:    langholtskot@hotmail.com langholtskot.123.is
Móðir:    Dama frá Kaldbak    Sími:    8990772
Lýsing:    Stór og litfagur klárhestur með tölti.
Verð:    700.000 kr án VSK

Nr.5    Skúfur frá Minni Borg
Isnr.:    IS2003188768    Knapi:    Grímur Sigurðsson
Litur:    Rauðblesóttur    Umr.m.:    Grímur Sigurðsson
Faðir:    Glóðar frá Reykjavík    Uppl.:   
Móðir:    Sóley frá Stærri Bæ    Sími:    8981099
Lýsing:    6v efnilegur stór alhliða hestur.  Gæti vel hentað í keppni í fimmgang eða A-flokk.
Verð:    750.000 kr

Nr.6    Beta frá Myrkholti
Isnr.:    IS2004288659    Knapi:    Gústaf Loftsson
Litur:    jörp    Umr.m.:    Gústaf Loftsson
Faðir:    Erpur frá Kjarnholtum II    Uppl.:   
Móðir:    Blíða frá Kjarnholtum II    Sími:    7704099
Lýsing:    Beta er alþæg og ganggóð
Verð:    Tilboð

Nr.7    Snúður frá Varmalandi

Isnr.:    IS1998157360    Knapi:    Þorsteinn Gunnar Þorsteinsson
Litur:    Rauður/milli- stjörnótt glófext    Umr.m.:    Hafliði Jón Sigurðsson
Faðir:    Þáttur frá Kirkjubæ    Uppl.:    haflidi@its.is
Móðir:    Nös frá Varmalandi    Sími:    8407091
Lýsing:    Klárhestur með tölti, með miklu rými á bæði tölti og brokki. Næmur og skemmtilegur hestur sem kann framfóta snúning, krossgang sniðgang. Hestur sem hentar öllum sem komnir eru af stað í hestamennsku og er að taka knapamerkin.
Verð:    400.000 kr

Nr.8    Blossi frá Meiri-Tungu
Isnr.:    IS2005181746    Knapi:    Aðalheiður Einarsdóttir
Litur:    Rauðblesóttur    Umr.m.:    Berglind Ágústsdóttir og Ragnar S.Geirsson  Efra-Langholti
Faðir:    Valur frá Meiri-Tungu 5    Uppl.:   
Móðir:    Blesa frá Berustöðum    Sími:    8473015 og 8485811
Lýsing:    Blossi er mjög fallegur og efnilegur reiðhestur hann er frekar stór og fer mjög snyrtilega á tölti og brokki ágætis fótaburður.
Verð:    500.000 kr

Nr.9    Dagrenning frá Bjarnastöðum

Isnr.:    IS2000288740    Knapi:    María Þórarinsdóttir
Litur:    Bleikskjótt    Umr.m.:    María Þórarinsdóttir
Faðir:    Hilmir frá Sauðárkróki    Uppl.:    fellskot@simnet.is fellskot.123.is
Móðir:    Hjördís frá Bjarnastöðum    Sími:    8999612
Lýsing:    Mjög gott reiðhross viljug og hreingeng.
Verð:    550.000 kr


Nr.10    Þruma frá Langholtskoti

Isnr.:    IS2003288262    Knapi:    Guðmann Unnsteinsson
Litur:    rauð    Umr.m.:    Guðmann Unnsteinsson
Faðir:    Gauti frá Reykjavík    Uppl.:    langholtskot@hotmail.com og langholtskot.123.is
Móðir:    Elding frá Langholtskoti    Sími:    8990772
Lýsing:    Góð hágeng alhliða hryssa
Verð:    700.000 kr án VSK


HLÉNr.11    Tígla frá Tóftum
Isnr.:    IS2001287283    Knapi:    Grímur Sigurðsson
Litur:    Rauðskjótt    Umr.m.:    Grímur Sigurðsson
Faðir:    Illingur frá Tóftum    Uppl.:   
Móðir:    Kæna frá Tóftum    Sími:    8981099
Lýsing:    8v viljug, rúm alhliða meri.  Lítið verið átt við skeið.  Gæti vel hentað í keppni í 5gang.
Verð:    850.000 kr

Nr.12    Rita frá Heiði

Isnr.:    IS2004286255     Knapi:    Cora J. Claas
Litur:    Moldótt    Umr.m.:    Sigmundur Jóhannesson
Faðir:    Ketill frá Heiði    Uppl.:    cjc@visir.is
Móðir:    Fríða frá Hvítanesi    Sími:    894 8974
Lýsing:    Rita er falleg og viljug alhliða hryssa með 1.verðlaun fyrir byggingu. Hún er framtíðar ræktunar- og/eða keppnishryssa. Og mun líklegast ná 1.verðlaun fyrir hæfileika í sumar.
Verð:    1.000.000.-

Nr.13    Gifta frá Grafarkoti
Isnr.:    IS1998255410    Knapi:    Guðmann Unnsteinsson
Litur:    Rauð    Umr.m.:    Guðmann Unnsteinsson
Faðir:    Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi    Uppl.:    langholtskot@hotmail.com og http://langholtskot.123.is
Móðir:    Hjálp frá Stykkishólmi    Sími:    8990772
Lýsing:    mjóg góð hryssa tilvalin í ræktun eða bara sem gott reiðhross móðir hennar Hjálp er með 1verðlaun fyrir afkvæmi
Verð:    700.000 kr án VSK

Nr.14    Fjöður frá Unnarholtskoti 3

Isnr.:    IS2002288237     Knapi:    Þorsteinn Gunnar Þorsteinsson
Litur:    Móálóttur,mósóttur/milli- tvístjörnótt    Umr.m.:    Styrmir Þór Þorsteinsson
Faðir:    Stjarni frá Dalsmynni    Uppl.:   
Móðir:    Freyja frá Stóra-Vatnsskarði    Sími:    8684292
Lýsing:   
Verð:    750.000 kr

Nr.15    Sleipnir frá Hreiðarstaðakoti
Isnr.:    IS2001165090    Knapi:    Grímur Sigurðsson
Litur:    Rauðskjóttur    Umr.m.:    Grímur Sigurðsson
Faðir:    Galsi frá Ytri-Skógum    Uppl.:   
Móðir:    Fluga frá Hreiðarstaðakoti    Sími:    8981099
Lýsing:    8v stór fjórgangari en hugsanlega leynist skeið í Sleipni líka.  Sleipnir er næmur og ekki fyrir óvana.  Gæti hentað vel í keppni bæði 4gang og tölt.
Verð:    900.000 kr

Nr.16    Víga-Skjóni frá Flögu

Isnr.:    IS1998156161    Knapi:    Guðmann Unnsteinsson
Litur:    rauðskjóttur    Umr.m.:    Guðmann Unnsteinsson
Faðir:    Glampi frá Flögu    Uppl.:    langholtskot@hotmail.com
langholtskot.123.is
Móðir:    Perla frá Flögu    Sími:    8990772
Lýsing:    Góður fjórgangshestur flottur á velli hentar vel í keppni fyrir ungmenni
Verð:    1.100.000 kr án VSk

Nr.17    Úlfur frá Jaðri
Isnr.:    IS2004188370    Knapi:   
Litur:    Bleikálóttur    Umr.m.:    Krissa og Aggi, Jaðar
Faðir:    Forseti frá Vorsabæ II    Uppl.:    jadar@jadar.is
Móðir:    Ylfa frá Stóra-Hofi    Sími:    6637777
Lýsing:    Þessi foli er á 6 vetur og er bara spennandi léttbyggður með mikin fótaburð næmur og viljugur 5 gangs foli . úlfur er 5 gangshestur með mjög góð gangskil.
Verð:    1.500.000 kr

Nr.18    Agni frá Blesastöðum 1A
Isnr.:    IS2001187807     Knapi:    Cora J. Claas
Litur:    Brún    Umr.m.:    Cora J. Claas
Faðir:    Nagli frá Þúfu    Uppl.:    cjc@visir.is
Móðir:    Dúfa frá Skeiðháholti 2    Sími:    844 6967
Lýsing:    Agni er skemmtilegur, hörku klárhestur sem er mikið og vel taminn. Hann hentar vel í keppni fyrir ungmenni og unglingar, en hentar ekki fyrir litið vana knapa.
Verð:    1.500.000.-

Nr.19    Viðja frá Fellskoti

Isnr.:    IS2004288470    Knapi:    María Þórarinsdóttir
Litur:    Brún    Umr.m.:    María Þórarinsdóttir
Faðir:    Glampi frá Vatnsleysu    Uppl.:    fellskot@simnet.is
fellskot.123.is
Móðir:    Molda frá Viðvík    Sími:    8999612
Lýsing:    Efnileg hryssa viljug og skemmtileg. Efni í keppnishryssu t.d. fyrir ungling
Verð:    1.500.000.-

Nr.20    Ilmur frá Jaðri

Isnr.:    IS2004288339    Knapi:   
Litur:    Móbrúnstjörnótt    Umr.m.:    Krissa og Aggi, Jaðar
Faðir:    Snjall frá Vorsabæ II    Uppl.:    jadar@jadar.is
Móðir:    Gyðja frá Gýgjarhóli    Sími:    6637777
Lýsing:    Ilmur er alhliða hryssa hún er ljúf og þæg með fínan fótaburð og góð gangskil. Það geta allir riðið riðið Ilm og við vitum að hún á mikið inni. Hún er sýnt með 7,73 í aðaleinkun, þar af 8 fyrir tölt, Stökk, Vilji og geðslag.
Verð:    1.700.000