mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sölumóti frestað

27. janúar 2012 kl. 21:54

Sölumóti frestað

Sölumótinu sem halda átti á morgun 28.janúar á Skeiðvöllum verður frestað um óákveðinn tíma vegna slæmrar hálku og leiðinda veðurs. Nánari dagsetning verður auglýst síðar.

 
Miðkoti - midkot.is
Hemla - hemla.is
Arabær - arabaer.is
Ice Events - iceevents.is