laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Snorri Dal og Hlýr stukku upp í annað sætið

27. ágúst 2010 kl. 12:15

Snorri Dal og Hlýr stukku upp í annað sætið

Rétt í þessu voru Snorri Dal og Hlýr frá Vatnsleysu að skjótast upp í annað sætið í töltinu með 7,89. Hlýr er óvenjuhreyfingamikill hestur og átti tilþrifamikla sýningu sem heillaði brekkuna. En það eru margir sterkir hestar og knapar eftir að koma í braut svo allt getur gerst.