miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Snjómyndir frá Hofi í Svarfaðardal

17. apríl 2013 kl. 12:48

Snjómyndir frá Hofi í Svarfaðardal

Við fengum sendar inn þessar skemmtilegu snjómyndir frá Hofi í Svarfaðardal frá snjóaveðrinu mikla sem var í Mars.

 

mynd: Elín Rós Sveinbergsdóttir

mynd: Elín Rós Sveinbergsdóttir

Hér er mynd af hestum í Hringsholti en þeir standa upp á snjóskafli í einu gerðinu

 

 

mynd: Kjartan Snær Árnason

mynd: Kjartan Snær Árnason

Hér er mynd af hestunum á Hofi í hólfinu sínu en þar er notað snjór fyrir skjólvegg

 
Untitled
 
 
Untitled

Stefán Friðgeirsson á Melódíu

Untitled

Hér eru hestar á Hofi eftir stórhríðina sem var hér um daginn en ekki hefur verið gaman að vera hestur hér í vetur