þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Smitandi hósti - Tengill

17. september 2010 kl. 16:03

Smitandi hósti - Tengill

Efst hér á síðunni hefur verið settur inn tengill  sem vísar í allar fréttir og tilkynningar sem varða veikindin í hrossunum okkar. Smellið á hann og birtist þá listi af fréttum og tilkynningum um veikindin.
Okkur hefur verið bent á að nota ekki orðið „hestapest“ vegna þess að í Svíþjóð þekkist sjúkdómur sem er mikið hættulegri en þessi og ber sá það nafn á sænsku.