laugardagur, 17. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Smalanum frestað

31. janúar 2012 kl. 11:24

Smalanum frestað

Smalanum sem halda átti síðastliðið föstudagskvöld í Uppsveitadeildinni á Flúðum hefur verið frestað til föstudagskvöldsins 9. mars.

Laugardaginn 10. mars hefst svo keppni í Uppsveitadeild Æskunnar þar sem einnig verður keppt í Smala.
Fyrsta mót í Uppsveitadeildinni verður því föstudagskvöldið 24. febrúar en þá verður keppt í fjórgangi.
 
Nánar auglýst síðar.
 
Allar frekari upplýsingar um keppendur, dagskrá og styrktaraðila má finna inn á www.smari.is