þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Smalamót Harðar

24. janúar 2015 kl. 17:01

Smalamót

Allur ágóði rennur til Langveikra barna.

Smalamót Harðar Þann 14. febrúar verður Smalamót Harðar haldið í reiðhöll Harðar kl: 13.00. Allur ágóði rennur til Langveikra barna.

Opnar æfingar verða á föstudagskvöldinu 13. febrúar kl. 20 og um morguninn 14. febrúar.

Flokkar verðar eftirfarandi:
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
Opinn flokkur

Frítt er í barnaflokk og 1000 kr. í aðra flokka