föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Smalakeppni á Akureyri

15. apríl 2015 kl. 17:07

Smali

Lokakvöld KEA mótaraðarinnar framundan.

Þann 24. apríl verður lokakvöld í KEA mótaröðinni. Keppt verður keppt í smala og skeiði að er fram kemur í tilkynningu frá mótanefnd Léttis. Skráningu lýkur kl. 24:00 þann 20. apríl.

"Keppt verður í þremur flokkum. Opinn flokkur, fyrsti flokkur og annar flokkur

Æfingakvöld fyrir smala verður mánudaginn 20. apríl frá kl. 20:00-22:00.

Smali Reglur

Að fella keilu -20 stig

Að fella hindrun-30 stig

Að fara ekki yfir brú -60 stig

Ef maður ekki kemst yfir hindrun í 2 tilraunum -60 stig

Að taka ekki flagg -30 stig

Ef maður ekki reynir við hindrun ertu ú leik

Besti timi gefur 500 stig, næst besti timi gefur 480 stig, svo 470 koll á kolli."