sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Smalað í Bessastaðanesi

17. desember 2010 kl. 16:05

Smalað í Bessastaðanesi

Næstkomandi laugardag, 18 desember, verður Bessastaðanesið smalað.  Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í skemmtilegri smölun...

eru beðnir um að mæta við félagshúsið kl. 13:00.  Réttarstemning, heitt kakó, smalasöngur ofl.  Allir með í Breiðumýrarréttir!