laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Slys í hestamennsku

odinn@eidfaxi.is
23. janúar 2014 kl. 07:07

Árni Björnsson - Slysavarnir

Stikkorð

slysavarnir

Gömul saga og ný, en sjaldan er góð vísa of oft kveðin.

Blaðamaður Eiðfaxa rakst á eftirfarandi grein eftir Árna Björnsson á vef LH en nýverið var aukablað með Eiðfaxa um öryggismál.

Nú þegar margir reiðvegir eru illfærir sökum hálku þá er gott að benda fólki að slysavarnir eru málefni sem ávalt skal hafa í huga.

Hér er hægt að lesa þessa grein sem birtist í tímaritinu Hesturinn Okkar árið 1969.