þriðjudagur, 25. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sleipnisbikarhafi í sæðingum

3. júlí 2012 kl. 11:19

Sleipnisbikarhafi í sæðingum

Sleipnisbikarhafinn, Álfur frá Selfossi, verður í sæðingum\húsi að Austurási við Selfoss fram til 20. júlí en þá fer hann í girðingu í Austvaðsholti.  Allar nánari upplýsingar hjá Christinu Lund í síma 778-0508 og Röggu í síma 664-8001 eða á netfangið, austuras@austuras.is.  Fyrri pantanir óskast staðfestar.

Alls hafa 59 af afkvæmum Álfs, fjögurra ára og eldri, hlotið fullnaðardóm. Álfur fer utan til Noregs í haust.