laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Slaktaumtölt og Gæðingaskeið

7. ágúst 2019 kl. 21:13

Það er mikil stemming hjá Íslensku áhorfendunum á HM 2019

Dagskrá morgundagsins og ráslistar

 

Á morgun hefst keppni klukkan 08:00 að þýskum tíma á forkeppni í slaktaumatölti. Ísland á fimm fulltrúa í þeirri keppnisgrein en það eru þau Ásmundur Ernir, Jakob Svavar, Máni Hilmarsson, Glódís Rún og Hákon Dan.

Ásmundur er fyrstur af þeim í brautina á Fræg frá Strandarhöfði en hann er númer 10 í rásröð. Skammt á eftir honum er Jakob Svavar Sigurðsson á Júlíu frá Hamarsey en hann er fimmtándi í rásröð. Máni er númer 26 í rásröðinni. Eftir fyrstu þrjátíu keppendur verður gert hlé á slaktauma tölti en þá fer fram yfirlitssýning fimm vetra kynbótahrossa.

Keppni í slaktaumatölti hefst aftur klukkan 13:15 og eru Glódís Rún og Trausti frá Þóroddsstöðum númer þrjátíu og átta í rásröðinni. Hákon Dan er í síðasta holli og er númer 51 í rásröðinni

Einnig verður keppt í gæðingaskeiði á morgun og heimsmeistari krýndur í þeirri grein. Íslendingar eiga ,hvorki meira né minna, en átta fulltrúa í gæðingaskeiði. Það eru Konráð Valur, Bergþór Eggertsson, Benjamín Sandur, Teitur Árnason, Olil Amble, Ylfa Guðrún, Glódís Rún og Gústaf Ásgeir.

Ráslista í gæðingaskeiði má nálgast neðst í þessari frétt.

 

Dagskrá

Thursday, Aug 8

08:00 - 11:00 Tölt - T2 preliminary round groups 1 - 3

11:00 - 13:00 Ridden abilities Mares and stallions 5 years 2nd round

13:15 - 15:45 Tölt - T2 preliminary round groups 4 - 6

16:00 - 18:30 Pace Test - PP1 + PRIZE GIVING

18:45 - 20:45 Ridden abilities mares and stallions 6 and 7 years 2nd round

 

 

Ráslisti T2

 

Númer.

Knapi

Hestur

08:00

0 Minuten

1

Katie Sundin Brumpton

Símon frá Efri-Rauðalæk

2

Anastasia Leiminger

Nói frá Laugabóli

3

Isabella Gneist

Axel frá Ármóti

4

Mara Daniella Staubli

Hlébarði frá Ketilsstöðum

5

Magnús Skúlason

Valsa från Brösarpsgården

6

Isa Norén

Hektor från Bråtorps gård

7

Jemimah Adams

Skírnir frá Skipaskaga

8

Sunniva Halvorsen

Garpur frá Hvoli

9

Frans Goetschalckx

Smellur frá Leysingjastöðum

10

Ásmundur Ernir Snorrason

Frægur frá Strandarhöfði

09:00

0 Minuten

11

Frauke Schenzel

Gustur vom Kronshof

12

Anne-Lene Holm

Seifur frá Oddhóli

13

Agnar Snorri Stefánsson

Bjartmar fra Nedre Sveen

14

Julia Schreiber

Kæti frá Kálfholti

15

Jakob Svavar Sigurðsson

Júlía frá Hamarsey

16

Julie Christiansen

Stormur frá Hemlu

17

Silvia Ochsenreiter-Egli

Heljar frá Stóra-Hofi

18

Lisa Leereveld

Djorn frá Nýttland

19

Svenja-Lotta Rumpf

Björk frá Hofi I

20

Jennifer Melville

Feykir frá Ey I

10:00

0 Minuten

21

Marion Duintjer

Kjölur frá Varmalæk

22

Laura Roduner

Ólafur vom Lipperthof

23

Esmee Versteeg

Listi frá Malou

24

Nina Borstnar

Spaði frá Hvoli

25

Andrea Balz

Baldi frá Feti

26

Máni Hilmarsson

Lísbet frá Borgarnesi

27

Stian Pedersen

Nói fra Jakobsgården

28

Brynja Sophie Arnason

Skuggi frá Hofi I

29

Veera Sirén

Jarl frá Mið-Fossum

30

Erik Andersen

Farsæll fra Midtlund

13:15

0 Minuten

31

Nanna Lanzky Otto

Ondrun fra Bøgegården

32

Jessica Rydin

Rosi frá Litlu-Brekku

33

Vicky Eggertsson

Gandur vom Sperlinghof

34

Nina Vrsec

Gyðja frá Tungu

35

Toke Van Branteghem

Skrýmir frá Wyler

36

Anna Sager

Dynblakkur frá Þóreyjarnúpi

37

Sasha Sommer

Meyvant frá Feti

38

Glódís Rún Sigurðardóttir

Trausti frá Þóroddsstöðum

39

Flurina Barandun

Kvaran frá Útnyrðingsstöðum

40

Leonie Hoppe

Fylkir vom Kranichtal

14:15

0 Minuten

41

Eline Kirkholt Bengtsen

Pistill frá Litlu-Brekku

42

Arnella Nyman

Thór från Järsta

43

Victoria Stoncius

Tilberi von Blumencron

44

Catharina Smidth

Nökkvi fra Ryethøj

45

Lorien Swinnen

Oddviti frá Bessastöðum

46

Jack Eriksson

Milla från Ammor

47

Fabienne Greber

Hágangur vom Kreiswald

48

Stefan Schenzel

Óskadís vom Habichtswald

49

Jolly Schrenk

Vörður frá Sturlureykjum 2

50

Clara Olsson

Þór frá Kaldbak

15:15

0 Minuten

51

Hákon Dan Ólafsson

Stirnir frá Skriðu

52

Yoni Blom

Bjartur frá Aquadraat

53

Lea Hirschi

Snotri vom Steinbuckel

54

Caspar Hegardt

Oddi från Skeppargården

55

Mieke van Herwijnen

Örk frá Hjarðartúni

 

 

Ráslisti í gæðingaskeiði

 

Númer

Knapi

Hestur

16:00

0 Minuten

1

Katie Sundin Brumpton

Símon frá Efri-Rauðalæk

2

Kirsten Valkenier

Litli-Dagur fra Teland

3

Bas Cornielje

Víðir frá Smáhúsum

4

Stian Pedersen

Nói fra Jakobsgården

5

Aidan Carson

Óðinn from Inchree

6

Hannah Österberg

Vespa från Bolandet

7

Marleena Mönkäre

Svarta-Skotta frá Hala

8

Konráð Valur Sveinsson

Losti frá Ekru

9

Bergþór Eggertsson

Besti frá Upphafi

10

Helen Klaas

Víf van ´t Groote Veld

11

Ladina Sigurbjörnsson-Foppa

Styrla fra Skarstad

12

Jaap Groven

Djákni frá Flagbjarnarholti

13

Mara Daniella Staubli

Hlébarði frá Ketilsstöðum

14

Elsa Teverud

Kopar frá Sunnuhvoli

15

Benjamín Sandur Ingólfsson

Messa frá Káragerði

16

Sarah Rosenberg Asmussen

Baldur vom Hrafnsholt

17

Teitur Árnason

Dynfari frá Steinnesi

18

Sunniva Halvorsen

Garpur frá Hvoli

19

Tom Buijtelaar

Hausti van ´t Groote Veld

20

Manon de Munck

Liður fra Slippen

21

Daníel Ingi Smárason

Hulda från Margaretehof

22

Isa Norén

Hektor från Bråtorps gård

23

Olil Amble

Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum

24

Thomas Larsen

Garpur frá Kjarri

25

Svenja-Lotta Rumpf

Björk frá Hofi I

26

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Bjarkey frá Blesastöðum 1A

27

Gerda-Eerika Viinanen

Svala frá Minni-Borg

28

Søren Madsen

Skinfaxi fra Lysholm

29

Erik Andersen

Farsæll fra Midtlund

30

Glódís Rún Sigurðardóttir

Trausti frá Þóroddsstöðum

17:15

0 Minuten

31

Anne-Lene Holm

Seifur frá Oddhóli

32

Ingrid Sofie Krogsæter

Vigri fra Rørvik

33

Brynja Sophie Arnason

Skuggi frá Hofi I

34

Nina Borstnar

Spaði frá Hvoli

35

Vignir Jónasson

Viking från Österåker

36

Leonie Hoppe

Fylkir vom Kranichtal

37

Silvia Ochsenreiter-Egli

Heljar frá Stóra-Hofi

38

Jón Stenild

Eilífur fra Teglborg

39

Charlotte Cook

Sæla frá Þóreyjarnúpi

40

Carina Piber

Hrafnar frá Ragnheiðarstöðum

41

Agnar Snorri Stefánsson

Bjartmar fra Nedre Sveen

42

Nelly Loukiala

Trú frá Skáney

43

Vicky Eggertsson

Gandur vom Sperlinghof

44

Piet Hoyos

Álfsteinn frá Hvolsvelli

45

Livio Fruci

Jóhannes Kjarval frá Hala

46

Helga Hochstöger

Nóri von Oed

47

Elías Þórhallsson

Hildingur frá Bergi

48

Höskuldur Aðalsteinsson

Aron vom Wotanshof

49

Mike Adams

Kafteinn frá Kommu

50

Marion Duintjer

Kjölur frá Varmalæk

51

Caspar Hegardt

Oddi från Skeppargården

52

Cecile Jacobs

Skoti´s Kyrrð frá Wyler

53

Viktoria Große

Krummi vom Pekenberg

54

Laura Roduner

Ólafur vom Lipperthof

55

Hannah Chmelik

Ólga frá Hurðarbaki

56

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Sproti frá Innri-Skeljabrekku

57

Frauke Schenzel

Gustur vom Kronshof

58

Magnús Skúlason

Valsa från Brösarpsgården

59

Nanna Lanzky Otto

Ondrun fra Bøgegården

60

Markus Albrecht Schoch

Kóngur frá Lækjamóti

61

Julie Christiansen

Stormur frá Hemlu