þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jakob og Alur höfðu þetta

8. ágúst 2013 kl. 09:37

Jakob og Alur

Slaktaumatöltið æsispennandi

Nú er nýlokið forkeppni í slaktaumatölti T2 en keppnin var æsispennandi alveg til enda. Tina Kalmo Pedersen og Kolgrimur från Slätterne fyrrverandi heimsmeistarar voru síðust til að ríða sína sýningu en hún heppnaðist greinilega ekki sem skildi, þau hlutu 7.03 í einkunn.

Jakob Svavar og Alur eru því með yfirburðastöðu í flokknum.