mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Elin hélt efsta sætinu

23. júlí 2016 kl. 13:52

Elin og Frami frá Ketilsstöðum á Íslandsmóti 2016

Niðurstöður úr A úrslitum í Slaktaumatölti

Elin Holst kom efst inn í A úrslit í slaktaumatölti á Frama frá Ketilsstöðum með einkunnina 8,33 og hélt hún efsta sætinu. Flosi Ólafsson var í öðru sæti en þar sem Elin er ekki með íslenskan ríkisborgararétt þá er Flosi Íslandsmeistari í slaktaumatölti 2016.

Niðurstöður - A úrslit - Slaktaumatölt

1. Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 8,88

Frjáls ferð á tölti 9,0 9,0 9,0 9,5 9,5 
Hægt tölt 9,0 8,5 9,0 9,0 9,0
Slakur taumur á tölti 8,5 9,0 8,5 9,0 7,5

2. Flosi Ólafsson / Rektor frá Vakurstöðum 8,58 - Íslandsmeistari
Frjáls ferð á tölti 8,5 8,5 8,5 9,0 9,0 
Hægt tölt 8,5 7,5 8,5 8,0 7,5
Slakur taumur á tölti 8,5 9,0 9,0 9,0 8,5

3. Guðmar Þór Pétursson / Brúney frá Grafarkoti 7,88
Frjáls ferð á tölti 8,0 8,0 8,0 8,0 8,5
Hægt tölt 8,0 7,5 8,0 7,5 8,0
Slakur taumur á tölti 8,0 7,5 7,5 8,0 8,0

4. Sigurður Sigurðarson / List frá Langstöðum 7,71
Frjáls ferð á tölti 8,0 8,0 8,0 8,0 8,5 
Hægt tölt 7,0 6,5 7,5 7,0 8,0 
Slakur taumur á tölti 7,5 7,5 8,0 8,0 8,5

5. Sigurbjörn Bárðarson / Spói frá Litlu-Brekku 7,46
Frjáls ferð á tölti 7,5 7,5 7,5 7,5 7,5 
Hægt tölt 7,5 7,0 7,5 6,5 7,5 
Slakur taumur á tölti 7,5 7,5 7,5 7,5 7,5