laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Slaktaumatölt Ungmenna - Teitur Suðurlandsmeistari

21. ágúst 2010 kl. 20:57

Slaktaumatölt Ungmenna - Teitur Suðurlandsmeistari

Það voru Íslandsmeistararnir Teitur Árnason og Öðlingur frá Langholti sem að bættu nýjum titli í safnið í dag þegar Suðurlandsmeistartitlinum var landað. það fer nú að verða verkefni fyrir aðra knapa að reyna að nálgast þá kappa í þessari grein

1 Teitur Árnason / Öðlingur frá Langholti   6,92  
2 Erla Katrín Jónsdóttir / Dropi frá Selfossi  6,33  
3 Andri Ingason / Máttur frá Austurkoti   6,25  
4 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir / Mylla frá Flögu  6,08  
5 Nína María Hauksdóttir / Ófeigur frá Syðri-Ingveldar 5,79