þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Slakir taumar í tölti og skeiði

8. mars 2012 kl. 08:55

Á ráslista í slaktaumatölti er Kamban frá Húsavík, sem varð efstur í barnaflokki á LM2011 ásamt knapa sínum Glódísi Rún Sigurðardóttur.

Kamban frá Húsavík í slaktaumatölti í Meistaradeild

Keppt verður í slaktaumatölti og fljúgandi skeiði í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í kvöld. Keppnin hefst klukkan 19.00 í Ölfushöllinni. Í slaktaumatöltið eru skráðir snillingar, Gulltoppur frá Þjóðólfshaga, Díva frá Álfhólum og Sveigur frá Varmadal. Einnig hinn frægi barnahestur Kamban frá Húsavík.

Í skeiðið eru skráðir nokkrir þekktir vekringar og afrekshross, þar á meðal Gjálp frá Ytra-Dalsgerði, Flosi frá Keldudal, Vera frá Þóroddsstöðum, Prins frá Efri-Rauðalæk og fleiri. Spennandi keppni framundan í Meistaradeildinni.

Slaktaumatölt
1 Elvar Þormarsson Spónn.is Gráða frá Hólavatni
2 Lena Zielinski Auðsholtshjáleiga Njála frá Velli II
3 Ævar Örn Guðjónsson Spónn.is Máttur frá Austurkoti
4 John Kristinn Sigurjónsson Hrímnir Tónn frá Melkoti
5 Guðmundur Björgvinsson Top Reiter / Ármót Grýta frá Garðabæ
6 Viðar Ingólfsson Hrímnir Kamban frá Húsavík
7 Teitur Árnason Árbakki / Norður-Götur Kórall frá Lækjarbotnum
8 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Ganghestar / Málning Fura frá Enni
9 Sigurbjörn Bárðarson Lýsi Jarl frá Mið-Fossum
10 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Auðsholtshjáleiga Stund frá Auðsholtshjáleigu
11 Eyjólfur Þorsteinsson Lýsi Kraftur frá Efri-Þverá
12 Jakob Svavar Sigurðsson Top Reiter / Ármót Alur frá Lundum
13 Sara Ástþórsdóttir Ganghestar / Málning Díva frá Álfhólum
14 Sigurður Sigurðarson Lýsi Gulltoppur frá Þjóðólfshaga
15 Hulda Gústafsdóttir Árbakki / Norður-Götur Sveigur frá Varmadal
16 Ólafur Ásgeirsson Spónn.is Hróðný frá Hvítanesi
17 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Top Reiter / Ármót Svartnir frá Miðsitju
18 Eyvindur Mandal Hreggviðsson Auðsholtshjáleiga Gefjun frá Auðsholtshjáleigu
19 Hinrik Bragason Árbakki / Norður-Götur Smyrill frá Hrísum
20 Artemisia Bertus Hrímnir Kráka frá Syðra-Langholti
21 Valdimar Bergstað Ganghestar / Málning Týr frá Litla-Dal

Fljúgandi skeið
1 Ævar Örn Guðjónsson Spónn.is Bergþór frá Feti
2 Teitur Árnason Árbakki / Norður-Götur Korði frá Kanastöðum
3 Eyjólfur Þorsteinsson Lýsi Vera frá Þóroddsstöðum
4 Sigurbjörn Bárðarson Lýsi Flosi frá Keldudal
5 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Top Reiter / Ármót Gjósta frá Prestsbakka
6 Hinrik Bragason Árbakki / Norður-Götur Gríður frá Kirkjubæ
7 Artemisia Bertus Hrímnir Dynfari frá Steinnesi
8 Viðar Ingólfsson Hrímnir Snarpur frá Nýjabæ
9 Ragnar Tómasson Árbakki / Norður-Götur Isabel frá Forsæti
10 Guðmundur Björgvinsson Top Reiter / Ármót Gjálp frá Ytra-Dalsgerði
11 Valdimar Bergstað Ganghestar / Málning Prins frá Efri-Rauðalæk
12 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Auðsholtshjáleiga Lilja frá Dalbæ
13 Sara Ástþórsdóttir Ganghestar / Málning Zelda frá Sörlatungu
14 Haukur Baldvinsson Auðsholtshjáleiga Everest frá Borgarnesi
15 Sigurður Vignir Matthíasson Ganghestar / Málning Birtingur frá Selá
16 Elvar Þormarsson Spónn.is Gjafar frá Þingeyrum
17 Jakob Svavar Sigurðsson Top Reiter / Ármót Funi frá Hofi
18 Eyvindur Mandal Hreggviðsson Auðsholtshjáleiga Ársól frá
19 Daníel Ingi Smárason Hrímnir Hörður frá Reykjavík
20 Ólafur Ásgeirsson Spónn.is Felling frá Hákoti
21 Sigurður Sigurðarson Lýsi Drift frá Hafsteinsstöðum