föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skýr í sæðingum

odinn@eidfaxi.is
5. júlí 2016 kl. 23:58

Skýr frá Skálakoti.

Tekur á móti hryssum í Sandhólaferju.

Skýr frá Skálakoti tekur á móti hryssum næstu vikurnar á Sandhóaferju, en þar verður sætt við honum.

Skýr hefur vakið athygli að undanförnu bæði sem kynbótahestur og gæðingur en að nýafstöðnu Landsmóti var hann þriðji í A-flokki gæðinga.

Afkvæmi Skýs lofa mjög góðu en tvær dætur hans voru í verðlaunasætum í 4 vetra flokki hryssna á LM2016.

Upplýsingar veita Jakob í síma 8987691 eða hjá Guðmundi í síma 8664891.

Hæsti dómur Skýs:

Aðaleinkunn: 8,70

Kostir: 8,85

Tölt: 9,0 1) Rúmt   3) Há fótlyfta   5) Skrefmikið 

Brokk: 9,0 2) Taktgott   3) Öruggt   4) Skrefmikið   5) Há fótlyfta 

Skeið: 8,5  3) Öruggt   6) Skrefmikið 

Stökk: 8,5  1) Ferðmikið   2) Teygjugott 

Vilji og geðslag: 9,0  2) Ásækni   4) Þjálni 

Fegurð í reið: 9,0  1) Mikið fas   3) Góður höfuðb.   4) Mikill fótaburður 

Fet: 8,5  3) Skrefmikið 

Hægt tölt: 8,5

Hægt stökk: 8,0

Sköpulag: 8,48

Höfuð: 8,5   3) Svipgott   6) Fínleg eyru   8) Vel opin augu 

Háls/herðar/bógar: 8,5   1) Reistur   5) Mjúkur   6) Skásettir bógar   7) Háar herðar 

Bak og lend: 9,5   2) Breitt bak   3) Vöðvafyllt bak   5) Djúp lend   7) Öflug lend 

Samræmi: 8,5   1) Hlutfallarétt   5) Sívalvaxið 

Fótagerð: 8,5   1) Rétt fótstaða   4) Öflugar sinar   5) Prúðir fætur 

Réttleiki: 8,0 Framfætur: 1) Réttir 

Hófar: 8,0   3) Efnisþykkir   I) Slútandi hælar 

Prúðleiki: 9,0