föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skýr efstur

21. júní 2016 kl. 12:45

Skýr frá Skálakoti og Jakob S. Sigurðsson

Stöðulisti í A flokki gæðinga.

Nú er vika í að forkeppni í A flokki fari fram á Landsmóti Hestamanna. Það voru þeir Þórarinn Ragnarsson og Spuni frá Vesturkoti sem sigruðu A flokkinn á síðasta Landsmóti. Annar Trymbill frá Stóra-Ási og þriðji var Gróði frá Naustum. Hvorki Spuni né Trymbill fóru í úrtöku í ár en þeir Gróði og Steingrímur Sigurðsson fór í úrtöku hjá Fáki og uppskáru 8,65 í einkunn.

Hér fyrir neðan er 16 efstu í A flokki eftir stöðulista WorldFengs. Jakob S. Sigurðsson og Skýr frá Skálakoti eru efstir á listanum með 8,98 í einkunn en annar er Arion frá Eystra-Fróðholti og Daníel Jónsson með einkunnina 8,97.

Stöðulisti - WorldFengur - A flokkur 

1 Jakob Svavar Sigurðsson Skýr frá Skálakoti 8,98 - Landsmótsúrtaka Vesturlandi - Seinni umferð 
2 Daníel Jónsson Arion frá Eystra-Fróðholti 8,97 - Gæðingamót Spretts 
3 Þórarinn Eymundsson Narri frá Vestri-Leirárgörðum 8,82 - Úrtaka fyrir Landsmót 
4 Eyrún Ýr Pálsdóttir Hrannar frá Flugumýri II 8,8 - Úrtaka fyrir Landsmót 
5 Jóhann Kristinn Ragnarsson Atlas frá Lýsuhóli 8,79 - Landsmótsúrtaka Vesturlandi - Fyrri umferð 
6 Guðmundur Björgvinsson Sjóður frá Kirkjubæ 8,76 - Úrtaka fyrir Geysir, Logi, Smári, Trausti 
7 Daníel Jónsson Þór frá Votumýri 2 8,74 - Gæðingamót Spretts 
8 Þórarinn Eymundsson Brigða frá Brautarholti 8,71 - Úrtaka NV Sunnudagur 
9 Stefán Birgir Stefánsson Gangster frá Árgerði 8,69 - Opin gæðingakeppni Léttir og úrtaka fyrir LM 
10 Árni Björn Pálsson Villingur frá Breiðholti í Flóa 8,68 - Gæðingamót Fáks 
11 Jón Óskar Jóhannesson Örvar frá Gljúfri 8,68 - Úrtaka fyrir Geysir, Logi, Smári, Trausti 
12 Líney María Hjálmarsdóttir Kunningi frá Varmalæk 8,68 - Úrtaka NV Sunnudagur 
13 Jakob Svavar Sigurðsson Hersir frá Lambanesi 8,67 - Landsmótsúrtaka Vesturlandi - Fyrri umferð 
14 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 8,67 - Opið gæðingamót og úrtaka Sleipnis,Ljúfs og Háfeta 
15 Þórarinn Eymundsson Hetja frá Varmalæk 8,67 - Úrtaka fyrir Landsmót 
16 Steingrímur Sigurðsson Gróði frá Naustum 8,65 - Gæðingamót Fáks