laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skuggi með nýja heimasíðu

24. janúar 2010 kl. 10:59

Skuggi með nýja heimasíðu

Hestamannafélagið Skuggi í Borgarnesi hefur nú tekið í notkun nýja heimasíðu, www.hmfskuggi.is. Þar er að finna allar helstu upplýsingar um félagið, starfsemi þess og dagskrá vetrarins. Það er mikið um að vera hjá Skuggamönnum og vetrarstarfið komið á fullt og þar kemur ný og glæsileg reiðhöll félagsins án efa að góðum notum.

Eiðfaxi.is óskar Skuggafélögum til hamingju.