sunnudagur, 21. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skrifað undir á föstudaginn

25. mars 2015 kl. 22:02

aðsend mynd

Landsmót á Hólum 2016.

„Undirritun á Hólum í Hjaltadal.

 

Skrifað verður undir samninga vegna Landsmóts 2016 á Hólum í Hjaltadal föstudaginn 27. mars næstkomandi. Undirritunin verður á Hólum. Dagskrá hefst klukkan 17:00 við Þráarhöllina. Í upphafi verður leiðsögn um svæðið vegna uppsetningu mótsins og fyrirhugaðra framkvæmda. Að lokinni leiðsögninni verður samningurinn undirritður.

Léttar veitingar verða í boði. Allir hjartanlega velkomnir,“ segir í tilkynningu frá Hólum.