laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skráningu lýkur í kvöld

16. febrúar 2012 kl. 17:05

Skráningu lýkur í kvöld

Æfingartímar í Reiðhöllinni í Víðidal verða á föstudaginn kl. 18 - 22 og á laugardaginn kl. 14-17 en þá verður brautin komin upp fyrir þá sem vilja venja hesta sína við aðstæðurnar.

 
Góð skráning er á mótið en henni lýkur kl. 22 í kvöld. Skráning fer fram í s. 893-3559 eða í gegnum netfangið ddan@internet.is 
 
Keppni hefst 19. febrúar kl. 13 á byrjendaflokki
 
Ráslistar verða birtir á laugardaginn.