þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skráningu lýkur í kvöld á Gæðingamót Spretts

27. maí 2013 kl. 13:23

Skráningu lýkur í kvöld á Gæðingamót Spretts

„Mótanefnd vill minna á að skráningu á gæðingamót Spretts lýkur á miðnætti í kvöld mánudaginn 27.maí. Skráning er á sportfengur.com

Einnig óskar mótanefnd eftir fólki til að aðstoða við hin ýmsu störf á mótinu s.s. ritara, fótaskoðun, hliðvörlsu og fl. Það er sífellt erfiðara að manna svona mót og öll hjálp er því vel þegin. Áhugasamir eru beðnir að senda skilaboð á netfangið hrafnpal@gmail.com,“ segir í tilkynningu frá Spretti