miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skráningu lýkur í dag

12. júlí 2012 kl. 08:12

Skráningu lýkur í dag

Skráning er nú í fullum gangi á Íslandsmót fullorðinna í hestaíþróttum sem haldið verður á Vindheimamelum.  Minnum keppendur á að skráningu líkur kl: 16:00 í dag, fimmtudaginn 12. júlí.  Þegar skráning liggur fyrir verður gefin út dagskrá fyrir mótið.  Allar upplýsingar um skráningu er að finna á heimasíðu mótsins www.horse.is/im2012.