þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skráningu er að ljúka á Íslandsmót yngri flokkana

10. júlí 2013 kl. 12:47

Hestamannafélagið Léttir mun halda Íslandsmót yngri flokka á Akureyri 18-21 júlí.

Búið er að opna fyrir skráningar og fer hún fram áhttp://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add og líkur skráningu á miðnætti 11. Júlí.
Skráningargjaldið er 4000 kr. fyrir hverja grein.
Léttir áskilur sér rétt til að færa keppnisgreinar eða fella niður ef okkur þykir þurfa.
Börn: tölt T1, fjórgangur V1 og fimi A.
Unglingar: tölt T1, tölt T2, fjórgangur V1, fimmgangur F1, fimi A, 100m skeið og gæðingaskeið.
Ungmenni: tölt T1, tölt T2, fjórgangur V1, fimmgangur F1, fimi A2, 100m skeið og gæðingaskeið.