fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skráningu á folaldasýningu lýkur í kvöld

2. mars 2011 kl. 09:40

Skráningu á folaldasýningu lýkur í kvöld

Hrossaræktarfélagið Náttfari vill minna á að skráningarfrestur á folaldasýningu Náttfara í Top Reiter höllinni á Akureyri nk. föstudagskvöld lýkur kl. 21 í kvöld, miðvikudag.

Í skráningu þarf að koma fram nafn folalds, litur, faðir, móðir, nafn ræktanda og eiganda. Skráningar skulu berast á netfangið esteranna@internet.is eða í síma 466-3140.