sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skráningarfrestur framlengdur til miðnættis

13. apríl 2011 kl. 14:08

Skráningarfrestur framlengdur til miðnættis

Vegna Sambandsleysi við gagnagrunn Bændasamtakanna í gærkvöldi og í morgun var skráningarfrestur á Kvennatölt Gusts framlengdur til miðnættis í kvöld, 13. apríl.

Kvennatölt Gusts verður haldið laugardaginn 16. apríl nk. Keppt verður í fjórum flokkum; byrjendaflokki, minna vanar, meira vanar og í opnum flokki. Veitt verða peningaverðlaun og glæsilegasta parið fær Prinsessuferð með Landi og hestum.

Skráning fer fram á heimasíðu Gusts undir liðnum skráning.