föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skráningafrestur framlengdu

26. ágúst 2015 kl. 13:12

Ölnir, Arður og Herkúles á Gæðingaveislunni.

Glæsilegir happdrættisvinningar verða dregnir út í lokahófi Gæðingaveislunnar á laugardagskvöldið m.a:
folatollar undir Ölni frá Akranesi, Arð frá Brautarholti og Herkúles frá Ragnheiðarstöðum ásamt fleiri glæsilegum vinningum.

Allir keppendur sem fara í braut og verða viðstaddir lokahófið fá „Tilboði Aldarinnar“ frá Hamborgarabúllunni og eiga möguleika á happadrættisvinningi.

Minnum á að skráningu lýkur kl 16:00 í dag, miðvikudag.