föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skráning í dag

6. apríl 2011 kl. 09:33

Skráning í dag

Skráning á Opna íþróttamót Mána (WR) verður í kvöld miðvikudaginn 6. apríl í Mánahöllinni og í síma milli kl. 20 og 22. Einnig verður tekið á móti skráningum á netfangið mani@mani.is.

"Skráningargjald er kr 3.500 á grein.   Keppt verður í öllum hefðbundnum greinum og flokkum ef næg þátttaka næst en annars verða flokkar sameinaðir. Við skráningu þarf að koma fram kennitala knapa, IS númer hests, keppnisgrein, flokkur og upp á hvora hönd er riðið í hringvallagreinunum.  Þeir sem hringja eða senda póst þurfa að láta kortanúmer og gildistíma korts fylgja," segir í tilkynningu frá hestamannafélaginu Mána.

Símar til að hringja í á miðvikudagskvöldið eru:
695-0049
866-0054
861-0012
861-2030
848-6973
869-3530