mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skráning heldur áfram

16. ágúst 2015 kl. 19:46

Norðurálsmót hestamannafélagsins Dreyra.

Sökum bilunar í kerfinu var ekki hægt að skrá á Norðurálsmótið íþróttamót Dreyra en nú er það komið í lag og er beðist velvirðingar á þessu. 

Minnum á að skráningu líkur á miðnætti 17 ágúst.