miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skráning hafin

8. mars 2016 kl. 13:53

Hrímnismél og beislabúnaður

Keppt verður í fimmgangi í Hrímnis mótaröðinni.

Nú er skráning hafi á annað mótið í Hrímnis mótaröðinni sem haldið er í reiðhöll Harðar föstudaginn 11. mars og er það að þessu sinni fimmgangur. Skráningu lýkur aðfaranótt fimmtudags, skráningagjalðið er 2000kr og er keppt í opnum flokki. Gólfið verður eins og best verður á kosið.