föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skráning hafin á Opið íþróttamót UMSS

2. maí 2012 kl. 13:19

Skráning hafin á Opið íþróttamót UMSS

Skráning er hafin á Opið hestaíþróttamót (UMSS) á Sauðárkróki sem fer fram dagana 5. - 6. maí.

Keppt verður í hefðbundnum hesta íþróttagreinum ásamt létt tölt T7 (hægt, snúa við, svo frjáls ferð) og létt fjórgang V5 (beðið um frjáls ferð á tölti, hitt er eins) ef næg þátttaka næst.

  •     Fjórgangur V1, tölt T1 og T2 og fimmgangur F1- fullorðnir - einn inná í einu.
  •     Fjórgangur V2,  tölt T3, fimmgangur F2 - yngra flokkar - 2-3 inná í einu.
  •     100m skeið
  •     150m skeið
  •     250 m skeiðVið skráningu þarf að gefa upp:

 1.  nafn og kennitölu knapa
 2.  nafn og fæðingarnúmer hests (IS)
 3.  keppnisgrein
 4.  uppá hvaða hönd keppandinn vill riða (ekki fullorðnir)

Senda skráningu á fritz@mi.is. Skráningu lykur fimmtudaginn 3. maí kl 21.00.

Skráningargjald er 4.000 kr fyrir fyrstu skráningu en 1.000 kr á næstu skráningar hjá sama knapa. Leggja skal inn á reikning UMSS: 310 - 26 - 1997 Kt: 670269-0359 MUNA- skýring: nafn á hesti.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá hestaíþróttaráði Ungmannasambands Skagafjarðar.