mánudagur, 11. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skráning hafin á ísmótið Mývatn Open

6. mars 2011 kl. 23:13

Skráning hafin á ísmótið Mývatn Open

Ísmótið Mývatn Open verður haldið daganna 11.- 12. mars við Skútustaði og hefst með útreiðartúr um Mývatn föstudaginn 11. mars. Laugardaginn 12 mars hefst keppni kl. 10.30.

Keppt verður í tölti B, tölti A og skeiði auk stóðhestakeppni. Skráningar skal senda á netfangið 53ulfar@gmail.com eða með því að hringja í Úlfar í síma 856-1173. Nánari upplýsingar á heimasíðu Þjálfa og á myvatn.is