föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skráning er hafin

odinn@eidfaxi.is
26. september 2014 kl. 09:31

Reiðhöll

Sölumót á Skeiðvöllum laugardaginn 4.október.

Nú styttist í hið bráðskemmtilega Sölumót sem haldið hefur verið á Skeiðvöllum undanfarin ár. Þetta er haldið laugardaginn 4.okt og er fyrra mótið af tveimur mótum þetta árið, seinna mótið er föstudaginn 7.nóv í Sprettshöllinni.
 
Skráning er hafin og skal senda skráningu inná midkot@emax.is með eftirfarandi upplýsingum (útfyllist og sendið)
ISnúmer:
Nafn:
Litur:
F:
M:
verð:
Söluaðili:
sími/veffang/netfang:
Stutt lýsing:
keppnisgrein:
 
Skráningu lýkur miðvikudaginn 1.okt kl 23:59.
Skráningargjald er 3000kr á hest og greiðist inná
banki: 586-14-402187
kt: 291169-5389
senda kvittun á midkot@emax.is
 
Þær greinar sem keppt verður í er fjórgangur, fimmgangur og tölt T7. 
 
South horses söluhópurinn – www.southhorses.is – Ice Events – Miðkot – Hemla – HB Hestar."