fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skráning á Síðsumarsýningu í Skagafirði

19. júlí 2010 kl. 19:34

Skráning á Síðsumarsýningu í Skagafirði

Haldin verður kynbótasýning í tengslum við stórmótið Fákaflug á Vindheimamelum um verslunarmannahelgina

Skráning fer fram í Leiðbeiningamiðstöðinni (s: 455-7100) miðvikudaginn 21. júl. og fimmtudaginn 22. júl. frá 9:00 til 16:00. 

Utan þess tíma er skrifstofan lokuð. Einnig má senda tölvupóst á netfangið ee@bondi.is fyrir tilsettan tíma.

 

 

Það sem fram þarf að koma við skráningu:

Nafn á hrossi og fæðinganúmer

Sýnandi

Greiðandi (nafn og kt.)

 

Greiðsluupplýsingar:

1125 – 26 – 710 kt:580901-3010

Skýr: Nafn á hrossi

 

Hross í fullnaðardóm: 14.500 kr.

 

Til að fá endurgreitt þarf að tilkynna forföll degi áður en sýningin hefst.

 

Síðasti skráningardagur og greiðsludagur er fimmtudagurinn 22. júlí. Nánari upplýsingar í fréttum á www.hrose.is

 

Reiknað er með að yfirlitssýning fari fram föstudaginn 30. júlí.