sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skráning á Líflandsmót í kvöld

11. apríl 2011 kl. 14:29

Skráning á Líflandsmót í kvöld

Líflandsmót æskulýðsnefndar Fáks verður haldið á laugardaginn kemur, þann 16. apríl, í reiðhöllinni í Víðidal

Skráning á mótið er í kvöld, mánudaginn 11. apríl, milli kl. 18 og 20 í reiðhöllinni en einnig er tekið við skráningum í símum 567-0100 og 567-2166, gegn greiðslu með kreditkorti, á sama tíma.

Athugið að hafa bæði IS-númer hests og kennitölu knapa tiltæk við skráninguna.

Eftir auglýstan tíma verður ekki tekið við skráningum.