mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skráning á Karlatölt Andvara

21. mars 2011 kl. 13:33

Skráning á Karlatölt Andvara

Karlatölt Andvara verður haldið föstudaginn 25. mars í Reiðhöll Andvara.

"Skráning fer fram þriðjudaginn 22. mars milli kl. 20-22 í félagsheimili Andvara. Einnig í símum 8934425, 8968242, 6601818 og 8968707. Vegleg verðlaun eru í boði, t.d. kerrumyndavél fyrir 1. sæti í öllum flokkum og spónabalar frá Sponn.is. Einnig verða 6 efstu sætin í öllum flokkum sett í potti og dregið verður um folatolla undir Mídas frá Kalbak, Gletting frá Stóra-Sandfelli og Víði frá Prestbakka. Til mikils er að vinna," segir í tilkynningu frá hestamannafélaginu Andvara.