þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skráning á Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna fyrir Fáksfélaga

26. júlí 2010 kl. 13:11

Skráning á Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna fyrir Fáksfélaga

Skráning fyrir Fáksfélaga á Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna, sem verður haldið á Hvammstanga dagana 12. - 15. ágúst, verður í Reiðhöllinni á miðvikudagskvöldið kl. 19:00 – 21:00. Einnig verður hægt að skrá í síma 898-8445.

Skráningargjald er kr. 4.000 en nánar er hægt að skoða keppnisgreinar og fleira sem viðkemur mótinu á heimasíðu hestamannafélagsins Þyts   www.123.is/thytur