miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Skortir forustu til að taka á málum"

odinn@eidfaxi.is
6. september 2013 kl. 23:32

Hleð spilara...

Viðtal við Sigurð Ágústsson og Guðmund Birki eftir málþingið.

Ekki voru allir sáttir eftir málþingið en í viðtali við Eiðfaxa telja þeir Sigurður Ágústsson og Guðmundur Birkir margt hafa vantað upp á til þess að slá á þá óánægju sem varð til þess að málþingið var sett á.

Nefnir Guðmundur m.a. það skorti forustu til að taka á málum.