fimmtudagur, 17. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skín við sólu Skagafjörður

27. júní 2011 kl. 11:46

Skín við sólu Skagafjörður

Hún var falleg miðnætursólin sem blasti við í Skagafirði í gærkvöldi sunnudagskvöldið . Í dag er veðrið hinsvegar aðeins öðruvísi,..

hressandi gola en þurrt. Framundan er aðeins köflótt veður en stemningin er hinsvegar góð, fólk streymir að. Það er Landsmót á Vindheimamelum!