fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skemmtilegar ræktunarbússýningar - video

2. júlí 2011 kl. 16:10

Skemmtilegar ræktunarbússýningar - video

Stórskemmtileg ræktunarbússýning fór fram í gærkvöldi. Þar sýndu aðstandendur ellefu búa afrakstur ræktunar sinna.

Komu fram hross frá Álfhólum, Auðsholtshjáleigu, Bergi, Ketilsstöðum/Syðri Gegnishólum, Miðsitju, Steinnesi, Strandarhjáleigu, Syðri-Völlum, Varmalæk, Vatnsleyu og Þjóðólfshaga 1.

Á myndbandavefnum má nú sjá tvö myndskeið frá sýningunum. Myndskeiðin má nálgast hér (1) og hér (2).