mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skemmtileg samantekt

odinn@eidfaxi.is
15. desember 2014 kl. 11:44

Krókur frá Ytra-Dalsgerði

Efstu kynbótahross Spretts heiðruð - myndband.

Sprettarar heiðruðum um daginn ræktendur efstu kynbótahrossa félagsmanna, en í samantekt frá félaginu kemur fram að árangurinn hafi verið góður í ár og að þrjú hross ræktuð af félagsmönnum Spretts hafi verið í verðlaunasæti á LM2014.

Hér fyrir meðan er myndbandssamantekt yfir efstu hrossin.

Hér er listi yfir efstu hross Sprettara:

4 v. stóðhestar: Ljósvaki frá Valstrýtu IS2010180716, aðaleinkunn: 8,15.

5 v. stóðhestar: Mímir frá Hamrahóli IS2009186613, aðaleinkunn: 8,38.

5 v. hryssur: Klara frá Fjarkastokki IS2009286350, aðaleinkunn: 7,94.

6 v. hryssur: Ilmur frá Fornusöndum IS2008284171, aðaleinkunn: 8,20.

6 v. stóðhestar: Þór frá Votumýri 2 IS2008187937, aðaleinkunn: 8,51.

7 v. og eldri hryssur: Stika frá Votumýri 2 IS2007287936, aðaleinkunn: 8,56.

7 v. og eldri stóðhestar: Krókur frá Ytra-Dalsgerði IS2006165794 Ae: 8,74.

Um úthlutunina gilda þær reglur að ræktandi hrossins sé skráður og skuldlaus félagsmaður í ræktunardeildinni þegar hrossið er dæmt og að það nái tilskilinni lágmarkseinkunn.