miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skeifudagur LbHÍ á laugardag - dagskrá

13. apríl 2011 kl. 21:08

Skeifudagur LbHÍ á laugardag - dagskrá

Laugardaginn 16. apríl verður skeifudagur Landbúnaðarháskólans haldin hátíðlegur í reiðhöllinni að Mið-Fossum í Borgarfirði.

Skeifudagurinn hefur verið haldin hátíðlegur í rúm 50 ár og á þeim degi keppa nemendur Landbúnaðarhaskóla Íslands um Morgunblaðsskeifuna.

Dagskrá

13:00 Hópreið

13:10 Ávarp rektors

13:15 Atriði - Skessurnar

13:25 Sýning nemenda á frumtamningartryppum

14:00 Hópreið Reynisbikar

14:10 Úrslit í Reynisbikar

14:40 Kynning á reiðhestum nemenda

14:50 Úrslit í Gunnarsbikar

15:10 Kaffi og verðlaunaafhending í skólanum

Veglegt happdrætti til styrktar Grana: Folatollar í verðlaun.