laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skeiðtímar Sigurbjörns staðfestir

10. nóvember 2009 kl. 13:27

Skeiðtímar Sigurbjörns staðfestir

Frábærir tímar Sigurbjörns Bárðarsonar í 150m og 250m skeiði sem settir voru á Metamóti Andvara 4.-6. september 2009 með rafrænum tímatökubúnaði hafa verið staðfestir.

Tímar eru þeir bestu sem náðst hafa á rafrænan tímatökubúnað á Íslandi.
Sigurbjörn sat Óðinn frá Búðardal og skeiðuðu þeir 150m á 14,15 sek.
Sigurbjörn sat Flosa frá Keldudal og skeiðuðu þeir 250m á 22,47 sek.

Sjá nánar hér á vef LH.